top of page

Sólveig R.

Áhugasvið: fjármál, markaðurinn, innanhúshönnun, arkitetúr, heilsa og hreyfing, ferðalög, fjölskyldan, uppeldi o.fl.

Sólveig er óháður stjórnunar- og fjármálaráðgjafi hjá Sólveig ehf., er með MBA, iðnaðarverkfræðingur og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun.

Sólveig er eiginkona Karls og saman eiga þau þrjú börn. Sólveig er fjármálagúrúinn í hópnum, ólíklegust til að blogga en á sama tíma hefur hún mikinn áhuga á innanhúshönnun og er mikill fagurkeri. Sólveig heldur hópnum á áætlun bæði tíma og kostnaðar, ásamt því að semja um verð og koma öllum leyfum í gegnum pólítískt umhverfi bæjarins.

bottom of page