Search
EmmaSol
- Mar 29, 2019
- 2 min
Inspó & hugmyndavinna
Húsið er teiknað af arkitektum stofunnar Trípólí, aðalhönnuður húsins er Jón Davíð Ásgeirsson. Tékkið á heimasíðunni þeirra www.tripoli.is - ekkert spons :) Það voru mörg atriði sem þurfti að taka tillit til við hönnun hússins. Lóðin er grönn og löng og þar af leiðandi er parhúsið mjótt og djúpt. Auk þess er rúmur 3ja metra halli á lóðinni. Við þurftum því að hugsa í lausnum með arkitektunum okkar. Til að koma öllum þessum barnaskara inn þá var ljóst nokkuð snemma að húsið þy
430 views0 comments
EmmaSol
- Sep 18, 2018
- 4 min
Hvað er deiliskipulag? Hvað má ég byggja á lóðinni minni?
Þegar maður stekkur til og kaupir hús með plan um að rífa það og byggja nýtt þá þarf að ýmsu að huga. Er lóðinn á deiliskipulagi bæjarins/borgarinnar eða ósdeiliskipulögðu svæði? Hvað þýðir það? Ef lóðin er á deiliskipulögðu svæði er yfirleitt búið að skilgreina hvað eigi að vera á svæðinu/lóðinni, það geta t.d. verið skilyrði fyrir verslunarekstri eða að þarna eigi að vera fjölbýli, einbýli eða parhús. Hvort það megi vera gistirými eða annar rekstur yfir höfuð. Mörg hverfi e
566 views0 comments
EmmaSol
- Sep 12, 2018
- 3 min
Vinasáttmáli
Vináttan okkar er dýrmæt, enda búin að vera góðir vinir í 11 ár, frá 2007! Róbert og Karl kynntust í símanum þar sem þeir unnu sama í nokkur ár. Ég var svo heppin að kynnast Sólveigu og Karli á árshátíð Símans vorið 2007. Fyrstu árin hittumst við öll nánast bara á árshátíðum Símans, nema auðvitað Róbert og Karl þar sem þeir unnu saman. Karl og Sólveig héldu fyrirpartíin í nokkur skipti fyrir árshátíðina. En myndin hér á forsíðunni er einmitt mynd sem tekin var á einni af ársh
725 views0 comments