EmmaSolAug 22, 20193 minAllt í steypu... Af hverju við völdum steypu, hvaða aðrir möguleikar eru í boði..... Síðustu áratugi hefur meginþorri íslenskra húsa verið byggð úr steypu. Við ákváðum þó að fara inn í þetta verkefni með opnum hug og skoða hvaða aðrir möguleikar væru í boði. Það sem okkur fannst standa upp úr var timburhús, CLT eða steypt hús. Við vorum búin að ákveða að einangra húsið að utan, þannig ákvörðunin var ekki tekin m.t.t. utanhús útlits. CLT (Cross Laminate Timber) er krosslímdar timbureiningar fr