EmmaSolSep 9, 20193 minHvað er svona merkilegt við það? Í fyrradag, lögðum við lokahönd á plötuna (eða réttara sagt plöturnar - 4xplötur) og erum komin með byggingarstig 2!!!! Þetta er rosalega stór áfangi, ég er ekki viss um að margir - geri sér grein fyrir því hversu stór áfangi þetta er. Byggingarstig, eru samkvæmt IST stöðlum í byggingariðnaðinum, byggingarstig 2 - er þegar undirstöðurnar eru komnar upp. Það eru 7 byggingarstig og þau eru flokkuð eftir hveru langt verkið er komið. Þegar byggingarstig 2 er komið er eftirfarandi