top of page

Emilia Christina

Áhugasvið: mannauðsstjórnun, samskipti, fjölskyldan, heimilið, förðun, ferðalög, ástríða fyrir mat, heilbrigðu líferni o.fl. 

Emilia starfar sem forstöðukona á sambýli, er með master í mannauðsstjórnun, félagsráðgjafi, snyrtifræðingur, kærastan hans Róberts og saman eiga þau fjögur börn og einn hund. Emilia er alltaf jákvæð, mikil pollíanna og hefur óbilandi trú, hún er með mikla tilfinninga- og félagsgreind, góð í samskiptum og mikill fagurkeri. Emilia mun rífa hópinn upp þegar illa gengur, passa upp á tilfinningar allra í hópnum og vera límið sem heldur okkur saman.

bottom of page